fredag den 11. februar 2011

Falsaður peningur í umferð.


Óli litli kemur heim úr skólanum og hans mamma spyr eins og venjulega hvort að eitthvað sérstakt hefði gerst þar. Þá svarar hann. Eiginlega ekkert nema að Ég fann falsaðan fimm hundruð króna seðil, svo ég henti honum. Þá spyr mamman. Hvernig vissurðu að hann væri falsaður? Þá svarar Óli. "Hann var blár, en ekki rauður og það voru þrjú núll í staðin fyrir tvö"

Ingen kommentarer:

Send en kommentar